Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leggja fé inn til geymslu
ENSKA
make a deposit
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 2. Aðilar, sem um getur í 1. mgr., skulu beita eftirfarandi reglum um hegðun að því er varðar tengsl þeirra við viðskiptavini sína:
...
d) þeir skulu gera skriflegan samning við viðskiptavini sína. Gerðir samningar skulu ekki setja viðkomandi viðskiptavini nein ósanngjörn skilyrði eða takmarkanir. Í þeim skulu koma fram öll skilyrði og skilmálar sem tengjast þeirri þjónustu sem þeim stendur til boða, þ.m.t. sérstaklega varðandi greiðslur og afhendingu losunarheimildanna,

e) þeir geta krafist þess að viðskiptavinir sínir leggi fé inn til geymslu í formi fyrirframgreiðslu fyrir losunarheimildir, ...

[en] 2. Persons referred to in paragraph 1 shall apply the following conduct rules in their relationship with their clients:
...
d) they shall enter into a written agreement with their clients. Agreements entered into shall not impose any unfair conditions or restrictions on the client concerned. They shall provide for all the terms and conditions relating to the services offered including in particular payment and delivery of the allowances;

e) they may require their clients to make a deposit by way of advance payment for allowances;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1031/2010 frá 12. nóvember 2010 um tímasetningu, stjórnun og aðra þætti í tengslum við uppboð á heimildum til losunar gróðurhúsalofttegunda samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Sambandsins

[en] Commission Regulation (EU) No 1031/2010 of 12 November 2010 on the timing, administration and other aspects of auctioning of greenhouse gas emission allowances pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council establishing a system for greenhouse gas emission allowances trading within the Union

Skjal nr.
32010R1031
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira